Cascadian Cup
990kr
Vörunúmer: 77229
Léttur, sterkur og endurnýtanlegur bolli sem hentar vel sem alhliða bolli í ferðalaginu eða útiverunni. Laus við BPA efni og smitar ekki lykt né bragði frá fyrri notkun.
Mælieiningar eru skráðar á innanverðan bollann svo hann nýtist vel þegar t.d. þarf að blanda efni við vökva, t.d. súpu, kakó eða kaffi. Léttur og meðfærilegur og fer vel í farangri, staflast þægilega svo lítið fer fyrir.
- Léttur
- Mælieiningar skráðar á innanverðum bollanum
- Tilvalinn í öll ferðalög