Blur XT
142.990kr
Vörunúmer: 10L0004.212.1

Blur XT svigskíðin eru hönnuð fyrir vana skíðamenn sem gera ákveðnar kröfur til skíðanna.
Eins og nafnið gefur til kynna "blörra" Blur XT skíðin mörkin á milli "front side"-skíða og fjallaskíða til þess að koma til móts við fjölbreyttar aðstæður á fjöllum.
Í þessum skíðum færðu því bæði mjög snörp skíði með litlum beygjuradíus um leið og skíðin eru með "camber" rocker sem gerir það að verkum að skíðin henta vel bæði í mjúkum og hörðum snjó.
MXC 12TCx Quikclik bindingar fylgja með. Verð eru með bindingum.
Stærðir: 149, 156, 163, 170, 177, 184
Þyngd: 2002g
Hentar fyrir: Vana skíðamenn/Expert
Flokkur: Svigskíði
Mælingar: 135 - 83 - 115
Kyn: Unisex
Þyngd (án plötu): 1900g @ 177
Radíus: 14.9 @ 177


