Blur 79 dömu
97.990kr
Vörunúmer: 10L0404.242.1.

K2 Blur 79 dömuskíðin eru fremstu háhraða brautarskíðin fyrir konur frá K2.
Skíðin eru fjölhæf og tilbúin í hvaða brekku sem þú hefur augastað á.
Með Blur 79 skíðunum getur þú sveigt og beygt að vild og viðhaldið góðum hraða.
Þessi All Mountain skíði henta fyrir allar þær sem vilja takast á við krefjandi brekkur og renna sér niður af öryggi.
M3 10 Compact Quikclik bindingar fylgja með. Verð eru með bindingum.
- Stærðir: 142, 149, 156, 163, 170
- Getustig: Miðlungs, lengra komnar, expert
- Mælingar: 120-79-108
- Kyn: Kvennaskíði
- Þyngd: 1555g (í stærð 163)
- Radíus: 13.5 @ 163




