Blur 79
104.990kr
Vörunúmer: 10L0007.242.1.

Blur 79 svigskíðin eru fyrir þá sem vilja taka svigið í brekkunum á næsta stig.
Skíðin eru hönnuð með það í huga að þú getir skíðað af öryggi í allskonar snjó.
M3 11 TCx Light Quikclik bindingar fylgja með. Verð eru með bindingum.
- Getustig: Miðlungs til expert
- Skíðategund: Brautarskíði, svigskíði
- Mælingar: 120 - 79 - 108
- Kyn: Karlaskíði
- Þyngd: 1750g (177cm skíði)
- Radíus: 16.3 @ 177

