0
Hlutir Magn Verð

"Dozer 2H Shovel" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Dozer 2H Shovel thumb Dozer 2H Shovel
Dozer 2H Shovel thumb Dozer 2H Shovel
Dozer 2H Shovel thumb Dozer 2H Shovel
Dozer 2H Shovel thumb Dozer 2H Shovel
Dozer 2H Shovel thumb Dozer 2H Shovel
Dozer 2H Shovel thumb Dozer 2H Shovel
Dozer 2H Shovel thumb Dozer 2H Shovel
Dozer 2H Shovel thumb Dozer 2H Shovel

Dozer 2H Shovel

13.990kr

Vörunúmer: 23F6004 Orange

 
BCA
Uppselt

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Dozer 2H snjófljóðaskóflan frá BCA er traust og vönduð skófla sem virkar annaðhvort sem hefðbundin T-grip skófla eða sem hak til að grafa, eftir því hvernig þú festir blaðið við útdraganlega skaftið. Einföld en sprengjuheld hönnunarheimspeki BCA stenst með þessari endingargóðu og leiðandi skóflu sem er gerð til að grafa og flytja snjó eins fljótt og auðið er, bæði í neyðartilvikum og á æfingum. Tilvalin fyrir skíða- og snjóbrettafólk sem vill áreiðanlega og trausta snjóflóðaskóflu sem er meðfærileg og auðveld í notkun.

Allar snjóflóðaskóflur frá BCA uppfylla UIAA fyrir snjóflóðabúnað.

  • Skaft: Ál (6061 T6)
  • Lengjanlegt T handfang
  • Stærð skóflublaðs: 25x29cm
  • Lengd (stækkanleg): 80cm
  • Þyngd: 765gr