Austra Tight
21.990kr
Vörunúmer: 005089
Léttar og þægilegar soft shell buxur sem henta vel fyrir ýmis konar útivist, fjallgöngur í köldum aðstæðum og þegar þarf að fara hratt yfir. Buxurnar innihalda mikið stretch og fullkomið jafnvægi á milli hlýleika og hraða í rakatilfærslu, sem gerir þær einstaklega heppilegar fyrir útiveru snemma morguns og frameftir degi þegar jafnvel kalt er í veðri.
Vasarnir láta lítið fyrir sér fara en halda nauðsynjum örugglega á sínum stað og meðfærilegt mittisbelti veitir aukin þægindi.
- Efni: EXOLITE 280 tvöfalt stretch soft shell efni með vatnsfráhrindandi áferð sem er laust við FC efni
- Tveir renndir vasar fyrir hendur
- Tveir renndir vasar á lærum
- Meðfærilegt belti sem lítið fer fyrir, þægilegt í notkun
- Þyngd: 360gr