0
Hlutir Magn Verð

"ATK Binding R12 AP" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
ATK Binding R12 AP thumb ATK Binding R12 AP
ATK Binding R12 AP thumb ATK Binding R12 AP
ATK Binding R12 AP thumb ATK Binding R12 AP

ATK Binding R12 AP

99.990kr
74.993kr

Vörunúmer: R12APB.

 
ATK
stærð
- +

ATK R12 AP fjallaskíðabindingarnar eru gerðar fyrir skíðafólk sem gerir virkilegar kröfur til búnaðarins. Raider 12 bindingarnar hafa fest sig í sessi í heimi fjallaskíðabindinga síðan ATK setti þær á markað árið 2013. Þessi AP útgáfa af hinum klassísku Raider bindingum.
Bindingarnar eru búnar til úr hágæða efnum og hannaðar til þess að standast álagið sem fylgir fjallaskíðamennsku.
 
AP Bremsukerfi - þú snýrð hausnum á bindingunni um leið og þú heldur pedalanum niðri til þess að skipta úr uphill í downhill mode. 
Cam Release System - einkaleyfisvarið kerfi ATP sem gerir þér kleift að stíga auðveldlega í bindingarnar.
Snowpack Proof System: Kemur í veg fyrir að snjór og klaki safnist saman undir hreyfanlegum hluta bindinganna. 
Þyngd: 345g
Efni: Ál og ryðfrítt stál
Release range: 5-12
 
ATH - Oft er hægt að skipta út bremsum til þess að bindingarnar passi á þín skíði. Hafið samband við sérfræðinga GGsport fyrir nánari upplýsingar.