Ama Dablam Mountain göngubuxur dömu
54.990kr
Vörunúmer: 000729
Vandaðar og þolmiklar göngubuxur sem henta vel allan ársins hring, gerðar úr DRILITE® efni. Henta vel fyrir gönguferðir og fjallgöngur og eru þægilegar og með mikið notagildi. Þessar þolmiklu harðskeljabuxur henta vel fyrir fjallaleiðsögufólk og annað fagfólk í útivist.
Einstaklega gott snið, úthugsaðir eiginleikar og gæði gera Ama Dablam göngubuxurnar að skynsamlegum valkosti þegar kemur að útivistarbuxum.
- Efni: 3laga DRILITE® 70D efni með 320D styrkingu
- Dömusnið með mótuðum hnjám (Women´s Alpine fit)
- Tveggja átta YKK® rennilásar með vörn að innanverðu
- Stillanleg axlabönd
- Styrkt svæði fyrir aukna endingu
- Innri snjóhlífar
- Þyngd: 680gr