Swenor Alutech Hjólaskíði #2
62.990kr
Vörunúmer: 067-000
Vönduð og klassísk hjólaskíði frá Swenor. Gerð úr áli, þau koma með númer 2 hjólum (#2). Eitt af vinsælli hjólaskíða pörunum frá Swenor, skíðin eru 720mm á lengd og einungis 2100 gr á þyngd.
- Hjól breidd og lengd: 45mm x 70mm
- Þyngd: 2100gr
- Lengd skíða: 720mm