Air Warm R3.1 tjalddýna
18.990kr
Vörunúmer: 78248OII Silver
Ferrino Air Warm R3.1 er vönduð tjalddýna fyrir kröfuharða göngugarpa. Létt, einföld í uppsetningu og fyrirferðarlítið, dýnan er tilvalin í útileguna eða í fjallgönguna og pakkast mjög vel saman.
- Poki til að pumpa dýnuna fylgir með
- Þyngd: 490gr
- Stærð: 195x58x5 cm
- Létt og þægileg
- Gerð úr 40D nælon ripstop efni, laus við PFC.
- R gildi: 3.1