Air Tech Evo
32.990kr
23.093kr
Vörunúmer: PIATE.EVO
Air Tech EVO er fjölhæf ísexi sem er tilvalin fyrir fjallgöngur, skíðaferðir, jöklagöngur eða í meira krefjandi fjallgöngur. Hausinn er gerður úr heilu stáli (hot forced) sem gerir exina léttari, gefur meira jafnvægi í sveiflunni og er einnig sterkbyggðara. Gúmmíkanntur er neðst á skaftinu, sem gefur gott grip. Létt en sterk ísexi sem gefur góða sveiflu. Gat er neðst á skafti sem og á haus til að festa exina á karabínu/spotta. Tilvalinn félagi með þér í allar tegundir af fjallaferðum!
- Starfsemi: Klassísk fjallgöngur / Teknískar göngur / Skíðaferðir / Jöklagöngur
- Vottun: CE EN 13089, gerð 2, UIAA 152
- Þyngd: 430gr
- Kemur í þremur mismunandi lengdum
- Blað: Hitaþrykkt (hot forged)
- G-laga skaft
- Sterk og vönduð