Aero Lina SUP 10.0 strandbretti
Vörunúmer: 486425003-PCS

Nú á sérstöku útsöluverði! Verð fyrir kr. 49.990,-
Verð nú kr. 39.990,-
Taktu þín fyrstu skref eða réttara sagt: Þín fyrstu áratök á Jobe Aero Lina SUP 10,0 pakkanum – frábær kostur fyrir byrjendur.
Þessi pakki er hannaður með þægindi og einfaldleika í huga. Brettið er með 3 mm þykku, samt efni svo þú rennir síður (e. non-slip) EVA gúmmídekki og gert út léttu dropstitch-efni sem tryggir rétta lögun við hvaða þrýsting sem er auk þess að veita stöðuga og skemmtilega upplifun. Halkey Roberts-ventillinn (smelluventill) gerir það sáraeinfalt að pumpa í brettið. Brettið státar af 8" ugga og framendinn sveigist upp um 7,5" til að tryggja góða stjórnun á vatninu. Brettið ber allt að 90 kg (198 lbs) og er 10’ x 32” x 6” að stærð – það er því nægt pláss og fanta stöðugt fyrir þá sem eru að byrja í þessu frábæra sporti. Það vegur einungis 8 kg (17,5 lbs), þannig að það er mjög létt og meðfærilegt.
Pakkinn inniheldur stillanlega 3ja parta ár úr trefjagler efni, nylon bakpoka, einfalda pumpu og 10 feta öryggisól. Allt þetta og 5 ára ábyrgð!
Byrjaðu paddleboard-ferilinn þinn á þessu frábæra bretti frá JOBE.
- 5 ára ábyrgð
- Pökkuð þyngd: 14kg
- Stærð: (lengd x breidd x þykkt): 305cm x 81,3cm x 15cm
- Hámarks þyngd: 90kg
Í þessum pakka fylgir:
- Bretti
- Stillanleg ár úr trefjagleri
- Vatnsheldur bakpoki
- Pumpa
- Taumur