0
Hlutir Magn Verð

"201 Trdkova Slalom skíðahjálmur" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
201 Trdkova Slalom skíðahjálmur thumb 201 Trdkova Slalom skíðahjálmur
201 Trdkova Slalom skíðahjálmur thumb 201 Trdkova Slalom skíðahjálmur
201 Trdkova Slalom skíðahjálmur thumb 201 Trdkova Slalom skíðahjálmur

201 Trdkova Slalom skíðahjálmur

32.990kr

Vörunúmer: TH0002H001 Blk

 
Tripoint
stærð
- +

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Trdkova Slalom skíðahjálmurinn frá Tripoint er fullkomin blanda af styrk, þægindum og þeim eiginleikum sem svigskíðafólk og keppendur leita að í skíðahjálmum. 
Ytri skelin er úr ABS harðskel og EPS innri skel - sem heldur toppstykkinu eins öruggu og hægt er á meðan þú þeysist niður brekkurnar. Aukinheldur er hjálmurinn búinn hinu víðfræga MIPS kerfi sem dregur úr áhrifum snúningskrafta ef til höggs eða áreksturs kemur. 
 
Hjálmurinn er sérstaklega hannaður fyrir alpagreinar, en hjálmurinn er með stillanlegri hökuhlíf sem auðveldlega er hægt færa upp eða niður eftir hentisemi, en hana er einnig hægt að taka af.