200 Scoop dömu
16.990kr
Vörunúmer: 1043780A8 Pop
Einn af vinsælustu bolunum frá Icebreaker, nú með opnu rúnuðu hálsmáli. Gerður úr 100% Merino ull sem hentar vel fyrir þá með viðkvæma húð.
- Mjúkir merino ullarþræðir sem stjórna líkamshitanum í öllum veðurskilyrðum.
- Teygjanlegur og mjúkur
- Efni: 100% Merino ull
- Opið rúnað hálsmál
- Góður bolur fyrir hlaup, göngur eða sem dags daglega.
- Þykkt: 200 g/m2 (Ultralight)