150 Tech Lite II SS Community
14.990kr
7.495kr
Vörunúmer: 0A56TH001 Blk

Tech Lite bolurinn er sá vinsælasti hjá Icebreaker enda er hann þægilegur í alla staði, teygjanlegur og lipur, andar vel og hrindir frá sér óæskilegri lykt. Bolurinn skartar fallegri grafík eftir ameríska hönnuðinn Sebo Walker.
- Efni: 100% Merino ull
- Þykkt: 150 g/m2 (Ultralight)
