Ultralight Stuff Duffel
9.990kr
Vörunúmer: 10004898 WBlue
Frábær valkostur fyrir farangur í dagsferðum og ferðalögum, þegar þú vilt hafa vísan stað fyrir nauðsynjar.
Einfaldur, fisléttur og pakkanlegur dagpoki sem hentar vel nánast hvenær sem er.
- Þyngd: 200gr
- Stærð: 22cm(H) x 48cm(B) x 35cm(D)
- Efni: Bluesigh®vottað, 100% endurunnið, 40D þolmikið og slitsterkt nylon