Tech Chute hálskragi
5.990kr
Vörunúmer: 10345801 Baja
Einstaklega fjölhæfur hálskragi gerður úr 100% ull sem er léttur í sér en jafnframt hlýr. Hér er á ferðinni Apex útgáfa af hinum vinsæla Flexi Chute hálskraga en í tvöföldu lagi sem hentar sérstaklega vel fyrir vetrartímann. Hálskragann er auðvelt að nota sem húfu, eyrnaband, grímu eða einfaldlega til þess að verja sig fyrir sólinni.
- Efni: 100% merino ull.
- Þykkt: 260g/m2 (milliþykkt)
- Léttur hálskragi
- Dregur síður í sig lykt
- Hentar bæði í kulda og hita
- Tilvalið fyrir alla útiveru
- Þyngd: 70gr