Sutro Lite
32.590kr
Vörunúmer: 94631539 MBlk/Saphir
Frábær viðbót í Sutro Lite línuna frá Oakley! Prizm™ linsutækninni og laus við neðri helming umgjörðar gera gleraugun enn léttari en ella og veitir þér góða og skýra sýn á umhverfið í kring. Létt og endingargóð O Matter™ umgjörðin er hönnuð til að nota með hjálmum og Unobtanium™ gúmmíefnið á nefklemmunni og endanum á spöngunum verður gripmeira eftir því sem þau hitna sem tryggja að gleraugun haldist á sínum stað. Það þýðir að Sutro Lite sólgleraugun eru tilvalin fyrir hjólreiðarnar jafnt sem í krefjandi útivist.
- Birtustuðull (CAT): 3
- Ein stærð passar flestum
- Linsa: Grey
- Rammi: Matte black
- Ljóshleypir (VLT): 12%
- Höggvarin og prófuð við mismunandi aðstæður
- Sterkbyggður og léttur rammi
- Laus við neðri helminginn af umgjörðinni
- 100% vörn gegn útfjólubláum geislum
- Box og gleraugna klútur fylgir með
- Unobtanium™: Stamt efni á endanum á spöngunum fyrir aukið grip