0
Hlutir Magn Verð

"Superflux dömu úlpa" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Superflux dömu úlpa thumb Superflux dömu úlpa
Superflux dömu úlpa thumb Superflux dömu úlpa
Superflux dömu úlpa thumb Superflux dömu úlpa
Superflux dömu úlpa thumb Superflux dömu úlpa
Superflux dömu úlpa thumb Superflux dömu úlpa
Superflux dömu úlpa thumb Superflux dömu úlpa
Superflux dömu úlpa thumb Superflux dömu úlpa
Superflux dömu úlpa thumb Superflux dömu úlpa
Superflux dömu úlpa thumb Superflux dömu úlpa
Superflux dömu úlpa thumb Superflux dömu úlpa

Superflux dömu úlpa

44.990kr

Vörunúmer: 005770 Majo/Stellar

stærð
- +

Frábær og vönduð dömu úlpa í öllu veðri. POLARLOFT® einangrunin sameinar hlýju, öndun og góða vörn gegn náttúruöflunum. Superflux úlpan frá Mountain Equipment er tilvalin fyrir fjallgöngur og í skíðaferðir en úlpan pakkast auðveldlega saman. DRILITE® skel tryggir góða vind- og vatnsheldni og jafnframt góða öndun. Þolmikil og hlý úlpa fyrir næsta ævintýri. 

  • DRILITE® Loft 40D ytra efni
  • Vindheld og vatnsfráhrindandi
  • 246gr af Bluesign® vottuðu POLARLOFT® einangrun (miðað við stærð L)
  • Stillanleg hetta
  • Tveir renndir vasar við brjóstkassa
  • Tveir renndir vasar á búk
  • Innri vasi fyrir smáhluti
  • Hægt að þrengja mittið og stroff á ermum
  • Tveggja átta YKK® rennilás að framan
  • Þyngd: 550gr