Pilot
12.990kr
9.093kr
Vörunúmer: 47200-02-10 Camoflag
Hnífur sem hentar í ýmsum aðstæðum, m.a. fyrir kajaksportið. Hnífurinn er þægilegur í notkun þar sem með honum fylgir hulstur sem auðvelt er að smella honum úr, eftir þörfum. Rúnaður fremst og hentar vel fyrir skurð á reipi/spotta. Gott grip er á hnífnum og hægt að nota sem flöskuopnara. Góður gripur þessi!
- Hnífsblaðið er rúnað fremst
- Gott hulstur fylgir
- Auðvelt er að smella hnífnum úr hulstrinu
- Fáanlegur í ýmsum litum
- Gott grip
- Opnar flöskur
- Litur: Camoflage