Kuplika Cup 37 + Spork 205 sett
5.390kr
Vörunúmer: 30372051 Kelo
Fallegt og vandað gjafasett sem inniheldur hina margverðlaunuðu Kuplika 37 skál/bolla og Spork 205. Fáðu þér fyrst létta máltíð og drekktu síðan te úr sama bolla. Eftir hlé getur ferðin í átt að hinu óþekkta haldið áfram!
Vistvænu Kuplika diskarnir þola sjóðandi heitt vatn og hitastig all að -30°C. Þolir að fara í uppþvottavél en vörurnar eru framleiddar með EKOenergy. Þú getur athugað hversu fersk varan er af viðarilmi hennar - því sterkari ilmurinn, því nýrri er varan! Mælum ekki með því að setja Kuplika vörurnar í örbylgjuofn, eldavél eða á opinn eld. Kupilka umbúðirnar eru úr endurunnum pappa.