Hudson 50N Buoyancy Aid
12.990kr
Vörunúmer: 410430-0013 Orange
Hudson 50N flotvestið er með tveimur stillanlegum klof festingum ásamt mittisólum. Vandað snið með aðgengilegum brjóstvasa, rennilás að framan og nóg pláss í kringum handleggina til að tryggja góða hreyfigetu. Hentar bæði dömum og herrum. Frábær valkostur í vatna/sjósportið.
- Vestið heldur höfðinu þínu upp úr sjó
- EPE svampur
- D-hringur að frama fyrir neyðarstreng
- Hægt að fjarlægja klofólina
- 50N flotkraftur
- Auðvelt að klæða sig í og úr vestinu
- Teygja á hliðum
- Fylling: Polyethylene svampur
- Vestinu er rennt upp að framan
- Stillanleg mittisól
- Stillanleg klofól
- BS EN ISO 12402-4
- CE vottað