Helium Down Shorts
24.990kr
Vörunúmer: G80453010 Blk
Helium Down Shorts eru hluti af hinni sívinsælu Helium línu Peak Performance!
Rennilás á hliðinni gera það að verkum að auðveldara er að smeygja sér í og úr buxunum en hann nær frá stroffi upp að mitti. Tveir þægilegir vasar eru að framan ásamt vasa að aftan fyrir smáhluti. Flottar undir skelbuxur yfir vetrartímann og pakkast smátt svo þú getur auðveldlega tekið buxurnar með þér í lengri sem styttri ferðalög.
- Hentar vel sem innra lag undir skel
- Beint snið
- Vindhelt
- Fyrir skíðaferðina og í öðrum köldum aðstæðum
- Vatnsfráhrindandi
- Vinsæla Helium mynstrið
- Rennilás á hliðum frá stroffi upp að mitti
- Styrking á álagsvæði
- Tveir vasar fyrir kaldar hendur
- Einn vasi að aftan
- Teygja við stroff í mitti og við hné
- Einangrun: Andadúnn 90/10
- Fill power: 700
- Efni: 100% Polyamide
- Þyngd: 0,2 kg




