Hanssi Mittens vettlingar
6.990kr
Vörunúmer: KH34005 BardSand
Þykkir og hlýir vettlingar gerðir úr 100% ull. Fóðraðir að innanverðu með mjúku flísefni fyrir aukin þægindi. Þessir koma sér vel á köldum dögum hvort sem er í uppáhalds útivistinni, í hundalabbinu eða þegar þú þarft að skafa bílinn. Paraðu við húfuna sem er fáanleg í sama stíl! Mynstrið er litríkt og vettlingarnir koma í einni stærð. Við mælum með þessum!
- Gerðir úr 100% ull
- Fóðraðir að innan með mjúku flísefni
- Tilvalin gjöf!