0
Hlutir Magn Verð

"Grivel Ghost" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Grivel Ghost thumb Grivel Ghost

Grivel Ghost

19.990kr

Vörunúmer: PIGHO.45 White

stærð
- +

Lítil og létt ísexir fyrir skíðaferðir og léttar fjallgöngur með G-bone skafti, adze gerðina.

Ghost exin er léttasta útgáfa af exi frá Grivel línunni. Skafið er skorið á endanum til að spara þyngd og er aðallega hönnuð fyrir fjallaskíðaferðir og léttar fjallgönguferðir. Hausinn er hannaður fyrir betri þægindi. G-bone skaftið, með sérstakri lögun á hliðum leyfir hærri viðsnúning (resistance) með lægri þykkleika. Það tryggir gott grip niður allt skaftið. Exi sem er gott að eiga í bakpokanum ef ské kynni að þurfir á henni að halda, tekur ekki mikið pláss og þyngir pokann lítið sem ekkert.

  • Tilvalið fyrir léttar ferðir eða fjallaskíðaferðir
  • Létt
  • Efni: Stál, létt alloy
  • EN 13089
  • Þyngd: 269 gr