0
Hlutir Magn Verð

"BLIZ Fusion" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
BLIZ Fusion thumb BLIZ Fusion

BLIZ Fusion

15.990kr

Vörunúmer: 70051433

- +

Íþróttasólgleraugu fyrir kröfuharða og metnaðarfulla einstaklinga. Fusion gleraugun frá Bliz henta vel fyrir bæði kynin en þau eru fullkominn valkostur fyrir hjólreiðar, skíðin og aðra krefjandi útivist. Sterkbyggð sólgleraugun eru gerð úr Grilamid TR90 efni sem skilar sér í léttari og þjálli umgjörð. Með Jawbone tækninni er hægt að taka neðri umgjörðina af. Þannig er auðveldara að skipta út linsunni eða breyta útliti umgjarðarinnar. Stillanleg nefklemma og endar gera þér kleift að stilla gleraugun svo þau sitji þétt að. Sívöl linsan er með Hydro Lens System™ tækni sem gefur mikinn skýrleika í ólíkum veður- og birtuskilyrðum og lágmarks móðusöfnun vegna góðrar loftunar.

  • Birtustuðull (CAT): 3
  • Ljóshleypni (VLT): 14%
  • Matte Black
  • Linsa: Smoke
  • Stærð: M/L
  • 100% vörn gegn útfjólubláum geislum
  • Sterkbyggð linsa og umgjörð
  • Lágmarks móðusöfnun vegna loftgata
  • Rispufrí linsa
  • Sveigjanleg nefklemma
  • Endar spanganna eru sveigjanlegir fyrir aukið grip
  • Þjál umgjörð
  • Stamt efni er á enda spanganna fyrir aukið grip og þægindi
  • Innifalið í öskju: klútur, auka neðri umgjörð og auka nefklemma
  • Þyngd: 34gr