Flight Deck
35.990kr
Vörunúmer: 0OO7050 Blk/Pr. Rose
Glæsileg skíðagleraugu frá Oakley með virkilega góðum sívölum linsum svo þú hafir betri sýn í öllu snjósporti. Hönnunin á gleraugunum, ásamt þriggja laga svampinum tryggja þér framúrskarandi þægindi og skarpa sýn en auk þess eru þau glæsileg í útliti. Ný tækni úr smiðju Oakley, Ridge Technology gerir það að verkum að nú er auðveldara að skipta um linsu þegar þörf er á. Ásinn í skíðagleraugum frá Oakley.
- Stærð: L
- Poki fylgir með fyrir geymslu
- Ridgelock tækni - auðveldar að skipta um linsu
- Sívöl linsa
- Ramminn er ekki með kanti fyrir aukinn þægindi
- Góð loftun
- Þriggja laga svampur með flísefni sem tryggir þægindi allan daginn
- Teygjan er með sílikon röndum að innan svo hún renni ekki til á hjálminum
- F3 móðuvörn
- Tvöföld linsa
- Plutonite® mótuð linsan veitir 100% vörn gegn UVA / UVB / UVC og önnur skaðleg ljós upp að 400nm
- Höggvarin
- Gleraugun sitja þétt en þægilega að andlitinu
- Iridium® húðun á linsunni minnkar endurkast
- Hægt að nota yfir flest gleraugu (OTG)
- Hægt að fá sem Prizm™ Lens
- Stuðull: ANSI Z87.1, EN 174, og ISO 18527-1