Heyrnarhlíf fyrir Flash Industry
9.990kr
Vörunúmer: X0048XX29
Hellberg heyrnahlífar af skalanum 2c, gerð fyrir miðlungs til mikinn hávaða, kjörið val fyrir vinnu sem krefst heyrnahlífa. Passa vel með Flash öryggishjálminum.
- Þyngd: 250g
- Endingargóð og þolir vel gróft umhverfi
- Þægileg og auðveld í notkun