Encoder
43.590kr
Vörunúmer: 94710436 Carbon/24K
Encoder línan frá Oakley var hönnuð með það markmið að hægt væri að nota sólgleraugun í mismunandi útivist og íþróttum eins og hjólreiðum, útihlaupum, hestamennsku og margt fleira. Frábær loftun, nýstárleg hönnun, rammalaus umgjörð þökk sé PhysioMorphic™ Geometry tækninnar og stór linsa sem býður upp á gott sjónsvið. Linsan er líka gerð úr O Matter™ efni sem þýðir að gleraugun eru léttari, þægilegri og endingarbetri. Sólgleraugun eru því fullkomin fyrir nánast hvaða íþrótt sem er. Hvort sem þú ert í hjólreiðum, útihlaupum, golfi eða í hestaferðum þá er Oakley Encoder frábær með í för.
- Birtustuðull (CAT): 2
- Ein stærð passar flestum
- Linsa: Bronze
- Ljóshleypir (VLT): 11%
- Höggvarin og prófuð við mismunandi aðstæður
- Hönnuð fyrir mismunandi íþróttasvið
- Gott sjónsvið
- Létt
- Linsan er stærri sökum Oakley's Razor Blades tækninnar
- Hægt að nota með hjálmum og húfum
- Stamt efni á spöngum og nefklemmu
- 100% vörn gegn útfjólubláum geislum
- Geymslubox og gleraugna klútur fylgir með
- PhysioMorphic™ Geometry hönnun á linsunni