"Chalk Bag" hefur verið sett í körfuna þína.
Vörunúmer: C3004RR00
Kalkpoki frá Singing Rock sem hægt er að loka með samandregnu bandi. Pokinn er flísfóðraður að innan svo kalkið festis síður við innvolsið. Kemur í þremur litum en pokinn er með tveimur lykkjum fyrir karabínur.