200 Zone Crewe
22.990kr
Vörunúmer: 0A56HA Brilliant

Ullar grunnlag í milliþykkt sem er hannað til að hitastjórna líkamanum í krefjandi aðstæðum og er gert úr 100% hreinni og náttúrulegri merino ull.
Þessi fallegi bolur er léttur í sér og þægilegur í að vera, hentar einnig vel dags daglega hvort sem er heima við eða í vinnu. Tilvalinn fyrir hlaup, göngur og snjósportið. Saumar eru flatir til þess að lágmarka ertingu, einnig er bolurinn aðeins síðari að aftanverðu. Göt fyrir þumalfingur eru á ermum.
- Efni: 100% merino ull
- ZoneKnit™ svæði eru staðsett á völdum stöðum til þess að hámarka öndun
- Hannaður fyrir mikinn hreyfanleika
- Göt fyrir þumalfingur fremst á ermum, halda ermum á sínum stað og höndunum heitum
- Hökuvörn við rennilás varnar núningi
- Flatir saumar lágmarka núning og ertingu
- Aðeins síðari að aftanverðu
- Þyngd: 250gr (medium stærð)
- Þykkt: 200 g/m2 (milliþykkt)
- Módelið er 187cm á hæð og er í stærð Medium
- Aðsniðið snið, fellur vel að