125 Zone Leggings dömu
16.990kr
8.495kr
Vörunúmer: 0A56H6B75 Tang
Fisléttar Merino leggings sem eru fullkomnar fyrir fólk á ferðinni. Léttasta grunnlagið frá Icebreaker en buxurnar eru hannaðar fyrir útivist og mikla hreyfingu. Buxurnar eru gerðar úr Cool-Lite efni sem veitir góða loftun í hita og góða einangrun í kulda.
- ZoneKnit™ svæði eru staðsett á völdum stöðum til þess að hámarka öndun
- Cool-Lite™ er létt efni með góða öndun sem er hannað til þess að hrinda raka frá líkamanum
- Flatir saumar lágmarka ertingu
- Góð öndun
- Aðsniðnar
- Öll hönnun stuðlar að mikill hreyfigetu
- Hentar vel dags daglega eða fyrir mikla hreyfingu í útivist
- Þykkt: 125 g/m2 (ultralight)
- Efni: 40% Merino ull, 60% Tencel