Zionic Mid WP
35.990kr
Vörunúmer: 705-1028035
Farðu hraðar og lengra með KEEN Zionic, núna fáanlegir uppháir! Hér er á ferðinni mögnuð blanda sem gefur þér hraða, stöðugleika og þægindi. Skórnir hafa gott pláss á tásvæði en jafnframt gefa þeir fætinum góðan stuðning þegar farið er hratt yfir. Tærnar fá sitt pláss og hællinn góðan stuðning, allt til þess að hvert skref sé tekið af ákveðni og með miklum stöðugleika. Léttur, þolmikill miðsóli ásamt miklum stöðugleika vinna saman að því að skórnir hafa góða fjöðrun og hvert skref er auðveldara en ella. Hin mörgu grip-punktasvæði í sólanum eru hönnuð til þess að gefa sérstaklega gott grip svo hægt sé að fara hratt yfir af ákveðni.
- KEEN Dry vatnsheld filma með öndun
- TPU ytri sóli með góðu gripi
- 4mm margra átta grip-punktar á sóla
- Lykkja að aftanverðu svo auðvelt er að smeygja sér í skóna
- Góður stuðningur
- Þægilegt reimakerfi
- TPU á efriparti fyrir aukna endingu
- Vatnsfráhrindandi efni, laust við PFAS efni
- Endurunnið PET plast
- Eco bakteríudrepandi eiginleiki sem lágmarkar ólykt
- Þægilegir á fæti, mótast eftir útlínum fóta svo þeir passi enn betur
- Efni: Ripstop mesh efni á efriparti með TPU yfirlagi fyrir góða endingu og stuðning
- Fljótþornandi, sem hentar mikilli notkun
- PU innlegg sem hægt er að fjarlægja, sem gefur góðan stuðning
- Margra átta grip-punktar á sóla sem skilja ekki eftir sig lit
- Gott grip á sóla
- Umhirða: Gott er að þurrka léttilega yfir með mjúkum, rökum svampi til þess að fjarlægja óhreinindi. Ef blettir koma á skóna er best að meðhöndla þá sem fyrst með mildu hreinsiefni. Látið loftþorna án þess að setja í hita.