World Cup Race Mitten
25.990kr
Vörunúmer: 511300.273 Blk/Green
Þróaður í samvinnu við sérfræðing sem vinnur mjög náið með svissneska skíðaliðinu, World Cup Race lúffurnar frá Snowlife eru gerðar til að standast harðar kröfur skíðafólks í ýmsum aðstæðum. Hámarks hreyfanleiki, húðað geitaleður í lófunum fyrir grip en sérstök meðferð á leðrinu gerir það endingarbetra og með betri vörn gegn núningi. Endingargóðar, vatnsheldar og hlýjar lúffur með styrkingum á sérstökum álagssvæðum.
- Virkar á snjallsíma
- Fljótþornandi
- Fylling: Dexfill Soft
- Fóðring: Micro Bemberg QD
- Sílíkon grip inn í lófanum
- SA geitaskinn í lófanum fyrir betra grip