Vivid Glove
7.990kr
Vörunúmer: 110510.210 Blk/White
Klassískir svartir hanskar fyrir skíðaferðina eða í vetragönguna. Með vatnsfráhrindandi efni, hanskarnir eru með góðu gripi í lófanum, góðri einangrun og Micro Bemberg fóðri að innan. Léttir og mjúkir hanskar sem anda jafnframt vel.
- Fiberfill
- PU efni í lófanum
- Fljótþornandi fóðrun með einangrun
- Má setja í þvottavél
- Stærðir: M - XL
