Ultralight Pack Liner Small
5.990kr
2.995kr
Vörunúmer: 10004974 Blk
Handhægur og vatnsheldur innri poki frá Osprey. Pokinn er úr nylon með sílikon áferð svo hann er meðfærilegur og rennur vel ofan í töskuna. Pokinn verndar búnaðinn þinn frá bleytu en hann er hannaður til að vera léttur og fyrirferðalítill. Hringfesting að ofan með smellu tryggir að búnaðurinn þinn sé innsiglaður í pokanum ásamt límdum saumum fyrir auka vatnsheldni.
- Þyngd: 0,2 kg
- Stærð: 76L
- Ferhyrningslagað snið
- Endurskin af merki
- Góður sýnileiki
- Vatnshelt efni og saumar
- Toppur rúllast saman og veitir gott innsigli
- Smella að ofan til að halda innsigli
- Efni: bluesign® approved 100% recycled 40D high-tenacity nylon
- Stærð: 72x39x34