Ultralight III Junior
12.990kr
Vörunúmer: 720500000470 Snow

Vinsælasti hjálmurinn frá Edelrid fyrir krakka. Ultralight hjálmurinn er nú með betri loftun og hökuól sem hægt er að skipta út og sem þolir þvott! Grunnuppbygging hjálmsins er enn sú sama enda veitir hann hámarks öryggi. Hentar vel fyrir hefðbundið klifur og almenna fjallamennsku.
- Sterkbyggð og þolmikil skel
- Þyngd: 4500gr
- Hökuólinni er hægt að skipta út og setja í þvott
- Góð loftgöt fyrir loftun
- Hægt að nota með höfuðljósi
- Stærð: 48-58 cm
- Þægileg fóðrun með náttúrulegri vörn gegn bakteríum
- UIIA
- Vottun: EN 12492