Triple Action SUP Pump
24.990kr
Vörunúmer: 410023001-PCS

Triple Action SUP pumpan frá Jobe er, eins og nafnið gefur til kynna, með þremur mismunandi stillingur til að auðvelda uppblástur á hvaða sigi sem er. Pumpan er hönnuð til að blása upp SUP bretti í allt að 20 PSI hratt og auðveldlega. Vönduð pumpa fyrir SUP brettið eða togbelginn.
- Veir 3,5L strokkar
- Þrýstimælir
- Halkey Roberts stútar sem passa á flest allar Jobe vörur