Torchlight Youth 20 barnasvefnpoki
37.990kr
Vörunúmer: BYTLR23
Svefnpoki sem vex með barninu! Við kynnum barnasvefnpoka frá Big Agnes, Torchlight Youth 20°, sem stækkar með barninu. Hlýr, þægilegur og rúmgóður svefnpoki sem er með hlíf sem fer yfir dýnuna til að halda svefnpokanum á sínum stað. Hægt að minnka svefnpokann að neðan svo lengdin á pokanum sé styttri og lengja aftur. Á hliðunum eru rennilásar til að víkka pokann. Léttur svefnpoki fyrir krakka!
- Hlíf að aftan til að festa á dýnu
- Hlífin passar yfir flestar dýnur upp að 51 cm/ 20"
- Ytri skel: Endurunnið pólýester ripstop efni sem hefur verið húðað með vatnsfráhrindandi laust við PFC efni
- Lengd upp í 163cm
- Snið: Mummy
- Tveggja átta rennilásar á hliðum til að víkka pokann
- Hægt að stilla lengdina
- Stillanleg hetta
- Sniðið á svefnpokanum gerir það að verkum að hann heldur vel hita
- Pökkunarpoki fylgir með
- Rennilás á hægri hlið til að komast í pokann
- Fylling: Fireline™ Core Eco fíber fylling sem veitir góða einangrun og endingu
- Þyngd: 1,36 kg
- Pökkuð stærð: 22.86 cm x 27.94 cm