Blizzard Compact 2 TF
Vörunúmer: 44BC2TF
Blizzard 2 TF göngutjaldið er létt þriggja - fjögurra árstíða tjald fyrir tvö. Tjaldið býður upp á glæsilegt og rúmgott svefnpláss ásamt góðu fortjaldið til að geyma aukabúnaðinn. Hvort sem þú ert að fara í bakpokaferðalag, útilegu eða í ferðalag í krefjandi aðstæðum, þá er þetta tjald fullkomið fyrir þig. Tjaldið er einstaklega stöðugt, þökk sé þriggja súlu uppbyggingu. Auðvelt í uppsetningu svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur að vera lengi að setja tjaldið upp, sjá nánar myndband hér að neðan. Blizzard 2 er tilvalinn kostur fyrir ævintýraglaða ferðalanga þar sem hvert gram í burði skiptir máli.
Tjaldhiminn: Stormtex 20D ripstop nylon, silicone-/PU húðað 4000mm
Innra tjald: 68 D ripstop nylon
Tjaldbotn: Aqua Stop 68D PU 5000mm
Súlur: 8.5mm Superflex Alloy
- Eins til tveggja manna tjald
- Rúmgott
- Nú með uppfærðum tjaldsúlum til að tjaldið pakkist betur saman
- Einfalt og fljótlegt að setja tjaldið upp
- 4 árstíðar tjald
- Stærð: (lengd x breidd x hæð): 290cm x 150cm x 85cm
- Stærð fortjalds: 70 m²
- Pökkuð stærð: (lengd x breidd): 32cm x 19cm
- Límdir saumar fyrir vatnsheldni
- Max/Min þyngd: 2.3kg (6lb 8oz) / 2.07kg (5lb 13oz)