Tempest 6
18.990kr
Vörunúmer: 10002750
Ný uppfærð útgáfa af Tempest 6 mittistöskunni frá Osprey. Létt og fyrirferðalítil 6 lítra mittistaska fyrir konur með tveimur renndum hliðarhólfum og með innbyggðri festingu fyrir lykla. Tilvalin taska þegar þú vilt taka með þér einungis helstu nauðsynjar í létta göngu. Tvö rúmgóð hólf fyrir vatnsflöskur og frábær taska til að taka með í hjólreiðaferðina.
- Þyngd: 0.4 kg
- Stærð (l-b-d): 21x25x15