Tech Lite II SS Scoop dömu
14.990kr
7.495kr
Vörunúmer: 0A5745001 Blk
Einn af vinsælustu bolunum frá Icebreaker, Tech Lite er bæði mjúkur og þægilegur í alla staði. Nú úr 100% Merino ull sem hentar vel fyrir þá með viðkvæma húð. Bolurinn er teygjanlegur og efnið hrindir frá sér óæskilegri lykt. Hér skartar bolurinn frábæru listaverki sem er innblásið af útilegu í fallegum fjallagarði.
- Mjúkir merino ullarþræðir sem stjórna líkamshitanum í öllum veðurskilyrðum.
- Teygjanlegur og mjúkur
- Efni: 100% Merino ull
- Lágt hálsmál
- Þykkt: 150 g/m2 (Ultralight)