Sportsdrikke 0,5kg blåbær
Vörunúmer: 5001
Fuel of Norway íþróttadrykkur hefur verið þróaður til að vera góður fyrir líkamann á sama tíma og hann veitir rétta orku. Lengi vel hafa verið skiptar skoðanir á notkun íþróttadrykkja að óþörfu sökum mögulegra skaða þeirra á maga og glerung tanna auk þess sem bragðið hefur ekki verið gott. Í samstarfi við þónokkra af bestu íþróttamönnum Noregs, hóf Fuel of Norway þróun og rannsóknir á íþróttadrykkjum. Eftir næstum tveggja ára vinnu var kóðinn leystur.
Íþróttadrykkur sem er eingöngu gerður með náttúrulegum hráefnum og bragðbættur með alvöru ávöxtum og berjum. Án þess að fórna steinefna- eða orkuinnhaldi sem topp íþróttamenn þurfa en með góðu bragði og PH5 gildi sem veldur ekki sýruskemmdum í tönnum. Annar mikilvægur þáttur er að við drykkju þá á tilfinningin að vera eins og að drekka vatn, svo að þú þurfir ekki að hafa auka vatn með þér á æfingum eða keppni. Hrein orka, ekkert rugl.
Leiðbeiningar um notkun:
- 3 skeiðar matskeiðar út í 500ml vatn
Innihaldsefni: dextrose monohydrate, maltodextrin, fructose, mineral mixture (trisodium citrate dihydrate, calcium lactate gluconate, potassium dihydrogen phosphate, dextrose, trimagnesium citrate), blueberry powder (blueberry, sucrose, acidity regulator (citric acid), natural flavor), lemon powder (lemon, glucose syrup, sucrose, natural lemon flavor, orange ), acerola cherry powder (acerola cherry, maltodextrin.
Næringarupplýsingar
Miðað við 100 gr | Per skammt (40gr) | |
Energy | 1482 kJ / 357 kcal | 603 kJ / 145 kcal |
Fat of which satured fatty acids |
<0.5 g 0.1 g. |
0 g 0gr |
Carbohydrates of which sugars |
82 g |
33 g |
Dietary fiber: | <0.5 g. | 0gr |
Protein: | <0.5 g. | <0.5 g. |
Salt: | 1.6 g | 0.62 g |
Sodium | 629 mg | 256 mg |
Potassium | 749 mg | 305 mg |
Calcium Magnesium |
300gr 141mg |
122mg 57.5mg |