Sphaera Polarized
Vörunúmer: 94030436 MCarbon
Sphaera Polarized sólgleraugun eru hönnuð fyrir kröfuharða einstaklinga sem vilja taka frammistöðuna sína upp á næsta stig. Sólgleraugun eru gædd Prizm™ linsutækninni sem veitir þér góða og skýra sýn á umhverfið í kring. Létt og endingargóð O Matter™ umgjörðin er hönnuð til að nota með hjálmum og umgjörðin er með loftop að framan til að tryggja aukið loftflæði. Unobtanium™ gúmmíefnið á nefklemmunni og endanum á spöngunum verður gripmeira eftir því sem þau hitna sem tryggja að gleraugun haldist kyrr þegar mest á reynir. Polarized linsan eyðir út glampa, hvort sem er frá snjó, vatni eða blautum vegum. Þetta gefur góða og skýra sýn. Tilvalin sólgleraugu fyrir allt frá golfi, hjólreiðum, útihlaupum, veiðar, þessi gleraugu eru frábær fyrir nánast hvaða íþrótt sem er.
- Birtustuðull (CAT): 3
- Ein stærð passar flestum
- Linsa: Grey
- Rammi: Matte Blk
- Ljóshleypir (VLT): 11%
- Höggvarin og prófuð við mismunandi aðstæður
- Sterkbyggður og léttur rammi
- 100% vörn gegn útfjólubláum geislum
- Box og gleraugna klútur fylgir með
- Unobtanium™: Stamt efni á endanum á spöngunum fyrir aukið grip