0
Hlutir Magn Verð

"SMC Aluminum Micro PMP Pulley" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
SMC Aluminum Micro PMP Pulley thumb SMC Aluminum Micro PMP Pulley
SMC Aluminum Micro PMP Pulley thumb SMC Aluminum Micro PMP Pulley

SMC Aluminum Micro PMP Pulley

14.590kr

Vörunúmer: 45252-01-100

 
Uppselt

Létt og handhægt línuhjól sem hentar vel fyrir björgunarstörf eða léttar hífingar . Hentar vel í aðstæðum þar sem afköst, áreiðanleiki og virkni skipta miklu máli.

  • Vottun: NFPA Certified 2001.
  • Kraftur: 22kN
  • Stór tengipunktur að ofan sem rúmar allt að tvær karabínur
  • Mótaðar hliðarplötur verja línuna
  • Lokaðar kúlulegur
  • Þyngd: 99 gr
  • Mesta þvermál línu: 13mm