Ski Tour Vario 110-140cm
14.990kr
Vörunúmer: POSTOU.VP
Sterkbyggðir fjallaskíðastafir frá GRIVEL sem eru með gott grip í handfanginu. Stafirnir eru stækkanlegir alveg upp í 140cm hæð með klemmu (ekki skrúfum) og eru með stillanlegu bandi við handfangið. Tilvaldir til notkunar í fjallaskíðaferðum.
- Efni: aluminium 7075, Mutant Basket, EVA foam, Stealth grip
- Þægilegt grip
- Stillanleg lykkja við handfang
- Mutant snjókörfur - fyrir ferðina niður og upp fjallið
- Þyngd: 240gr parið
- Selt sem tveir saman
- Minnka niður í 109cm