0
Hlutir Magn Verð

"Ski-Tour Ski Matic" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Ski-Tour Ski Matic thumb Ski-Tour Ski Matic

Ski-Tour Ski Matic

39.990kr

Vörunúmer: RATOUA06+

 
Grivel
Uppselt

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Léttir og sterkir 10 punkta broddar frá GRIVEL með áherslu á skíða-fjallamennsku, sérstaklega hannaðir fyrir skíðaskó. Broddarnir eru með Ski-matic 2.0 festingum sem búið er að þróa til muna og útkoman er einföld en áhrifarík festing sem býður upp á fjölbreytta notkun. Broddarnir eru gerðir úr stáli að framan upp á að halda sterkleika og áli að aftan til að fá meiri léttleika.

  • Auðstillanlegir
  • 10 punkta broddar (6 að framan og 4 að aftanverðu)
  • Binding: Ski-matic 2.0
  • Góður geymslupoki fylgir með
  • Passar fyrir skóstærð 35-46
  • Þyngd: 705g