Ski+ Medium OTC dömu
4.990kr
3.992kr
Vörunúmer: 0A573U03Q Blk/Dwn

Teygjanlegir og hlýir ullarsokkar í skíðaferðina eða til að nota dags daglega í vetur. Þolmiklir Merino ullarsokkar í miðlungs þykkt með góðum stuðningi. Sokkarnir eru mótaðir fyrir hægri- og vinstri fót, gefa vel eftir og hafa góða öndun.
- Góður stuðningur við sköflung og kálfa
- Mótaðir fyrir hægri- og vinstri fót
- Efni: 52% Merino ull, 45% Nylon, 3% LYCRA® teygjanlegt efni
- Mótaðir fyrir hægri-og vinstri fót
- Góður mótaður stuðningur gefur gott snið og þægindi
- Sokkarnir haldast vel á sínum stað
- Styrking á hæl og tásvæði fyrir góða endingu og styrk
- Ökklastuðningur stuðlar að því að sokkarnir falla vel að fæti
- Stuðningur við il sem eykur stöðugleika
- Saumar eru ekki við tásvæðið til að draga úr ertingu
- Sér svæði fyrir aukna öndun
- Gott stroff fyrir aukin þægindi