Rottefella Xplore BC
Sérpöntunarvara
Vörunúmer: 3710700055

Verð kr. 30.990,-
Fyrir skemmtilegri upplifun bæði í upp- og niðurgöngunni á fjallaskíðum. Rottefella Xplore Backcountry Off-Track er ný binding fyrir gönguskíði sem veitir betri hreyfanleika á alls kyns landslagi. Snúningspunkturinn hefur verið færður aftur á bak, eins nálægt fæti og hægt er sem veitir betri hreyfanleika og þægindi. SpringPin tæknin gerir það auðveldara að komast inn og út úr bindingunni en staðsetninginn á pinnanum kemur í veg fyrir snjósöfnun. Passar á skó með innbyggðu Xplore kerfi í sólanum.
Upplifðu svæðið þitt á alveg nýjan hátt. Uppgötvaðu oftar og oftar með Rottefella Xplore.
- Fyrir ferðaskíði
- Red Dot award
- Lengd: 242mm
- Breidd: 68mm
- Skóstærð: 36-52