Rider Tech skíðaúlpa
59.990kr
Vörunúmer: G79826030 Hydro
Berðu af í brekkunni í stíl! Rider Tech dömu skíðajakkinn frá Peak Performance er vandaður og hannaður fyrir notkun allt árið um kring. Hið sérframleidda Hipe® tveggja átta teygjanlegt efni er í jakkanum sem gerir hann bæði vind- og vatnsheldan með framúrskarandi öndunareiginleikum. Gæddur frábærum eiginleikum fyrir skíðaferðina eins og stillanlegri hettu sem hægt er að nota samhliða hjálmi, RECCO björgunartækni, renndum vasa fyrir skíðapassa og margt fleira.
- Stillanleg hetta
- Vatnsheldni: 10.000mm
- Öndun: 10.000 g/m2/24h
- Hægt er að nota hjálm samhliða hettunni
- Renndir vasar fyrir kaldar hendur
- Hipe® tveggja átta teygjanlegt efni
- Þægilegur vasi á handlegg fyrir skíðakortið
- Renndur innri vasi vinstra megin
- Neta vasi að innanverðu hægra megin
- Loftgöt sem opnast með rennilás undir ermum
- Mótaðar ermar fyrir aukin þægindi
- Smella sem hægt er að festa við buxur
- Hægt að þrengja um teygju í stroffi við mitti
- Stillanleg stroff við úlnliði með frönskum rennilás
- Teygjanlegar stroffhlífar við úlnliði
- Þyngd: 1.02kg
- Einangrun
- Búkur: 80gr/m2
- Ermar: 60 gr/m2
- Hetta: 60 gr/m2